Samkoma í dag

Mikiđ er innilega gott ađ komast heim eftir ferđalög. Ferđin vestur gekk vel og ţađ fór ágćtlega um mig á hótelinu í Hólminum - en ţađ er ekkert eins gott og ađ vera heima! Kata mín beiđ eftir mér í gćrkvöldi međ góđan mat eins og henni var líkt. Viđ áttum svo notalega kvöldstund fjölskyldan međ ropvatn og popp og horfđum á bíómynd. Myndin var ekkert sérstök enda finnst mér kvikmyndagerđ vera frekar slappa núorđiđ og fáar myndir sem grípa mig. Kannski hafa myndirnar ekkert breyst, ef til vill er ţađ bara ég sem hef breyst. En ţađ var samt yndislegt ađ sitja međ fólkinu sínu og njóta samfélagsins. 

 Í dag er stefnan sett á kirkju eins og alla sunnudaga. Samkoman okkar í Mozaik byrjar kl. 14:00 og ţar er alltaf  mikiđ fjör. Vinur minn Halldór Lárusson er ađ predika í dag og ţađ er enginn svikinn af hans kennslu.

Njótiđ lífsins vinir - ţađ er of stutt til ađ eyđa ţví í vonbrigđi og víl. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband