Bloggfćrslur mánađarins, desember 2006

Forvitni

Ţađ er ekkert nema ósvikin íslensk forvitni sem rekur mig til ađ blogga hér. Ég er einn af ţeim sem hef skođun á öllu og er ekki mjög lagin viđ ađ geyma ţćr bara fyrir sjálfan mig. Ég hef reyndar bloggađ í nokkur ár og held međal annars út síđunni  www.theodorb.net  og hef gert ţađ í rúmt ár. Ég held ţví örugglega áfarm ţví ađ ţrátt fyrir nýungagirni ţá er ég mjög íhaldssamur og vanafastur. Ţar af leiđandi er líklegt ađ ég bloggi á báđum stöđum á međan ég er ađ ákveđa mig hvort ég tjái mig hér áfram.

Njótiđ lífsins!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband