Heimskur er heimasetinn maur!

Fyrir 24 rum san tti g skemmtilegt samtal vi merkiskonu sem g tti talsver samskipti vi mrg r. Konan ht Sigrid sgeirsson, norsk a uppruna, en notai strsta hluta lfs sns slandi. rarair var hn hsvrur Fladelfu krikjunni Reykjavk. ar sem g tk afar virkan tt starfi kirkjunnar essum rum (og geri enn) lgu leiir okkar Sigrid verulega oft saman og lang flestum tilfellum voru a ngjuleg samskipti. Hn tti a til a senda manni tninn.

essum rum voru bir stru brur mnir vi nm erlendri grundu. li las verkfri Danmrku og Kiddi las Gufri Kanada. Sigrid hafi huga flki og ekkti vel til beggja brra minna. egar vi mttumst einu sinni ganginum fyrir framan hsvararbina Fladelfu spuri hn mig hva vri a frtta af brrum mnum og hva r vru a ahafast. g sagi henni hva hvor um sig vri a lesa og hvar. Hn spuri um hl hvort g hefi ekki fari neitt utan til nms og hvort a sti ekki til. g neitai hvoru tveggja enda var g eim tma alls ekki a hugsa um nm ea a flytja burt fr nafla alheimsins. Svar Sigrid vi mnu svari var einfalt og hnitmia: "heimskur er heimasetinn maur.

a er n ekki hgt a segja me sannfringu a g hafi veri mjg upprvaur eftir etta samtal vi Sigrid sgeirsson. En a er heldur ekki hgt a segja a a hafi veri vegna essara ora hennar a g fluttist ri seinna bferlum me litlu fjlskylduna mna til Kanada. Ferinni var heiti sama skla og Kiddi var og g hf a lesa "Pastoral Theologi".

a var verulega lrdmsrkt a dvelja Kanda, og a reyndist okkur Ktu minni lka drmtt a urfa jafn rku mli og raun bar vitni a treysta okkur sjlf og hvort anna. Vi frum gegnum menningarsjokk og erfia algun hnd hnd og vi erum enn a njta gs af eirri mtun sem vi frum gegnum essum tma. Vi vorum ung og ngift me litlu Theu bara riggja mnaa og langt fr heimahgum.

Um aldamtin - sstu a er a segja - fr a myndast lngun lfi mnu til a prfa a ba Danmrk. Vi vorum binn a prfa a ba vestan vi Atlantsla en hfum bara ferast austur bginn. Danmrk hefur alltaf heilla mig miki og mig langai veruelga a prfa a ba ar og lesa vi einhvern ga hskla. kreppunni miklu heima slandi ri 2008-2009 kvum vi Kata mn a nota a tkifri sem myndaist og flytjast til Danmerkur. g fr a lesa vi laborgarhskla og Kata fkk vinnu vi sitt fag sem flagsrgjafi hj Aalborg Kommune.

a er grarleg vinna a flytja ntt land og alls ekki takalaust. Vi urftum a lra ntt tunguml, lra nja menningu, alagast nju jflagi og spreyta okkur ein - aftur! Vi Kata mn hfum uppveksti barnanna okkar lagt eim ann arf inn lf sitt a fjlskyldan stendur saman. Vi hfum kennt eim a sem okkur hefur reynst best, a treysta Gui og a fara gegnum hlutina hnd hnd, starin v a lta ekkert buga okkur. Og a hefur lnast okkur. Fjlskyldan tkst vi essa skorun og hafi betur. Samstarf systkininna (barnanna okkar) hefur veri me vlkum htti a hverjum foreldrum vri a verulegur smi. a var samt strax vi flutningin kvei a a ri linu yri staan skou og t fr lan okkar teki kvrun um hva gert yri framhaldinu.

Undanfarna vikur hfum vi san vegi og meti og a lokum er komin niurstaa. akklt fyrir ann tma sem vi hfum tt hr Danmrk, akklt fyrir vini sem Gu hefur blessa okkur me, akklt fyrir reynslu sem dvlin hefur frt okkur, akklt fyrir tungumli sem vi fengum a lra og akklt fyrir ann tma sem kjarnafjlskyldan okkar Ktu (sem fer um stkkandi) hefur tt saman sasta ri er stefnan engu a sur tekin heim til landsins bla. Elstu brnin okkar tv vera eftir og munu alla vega a sinni ba rki Margrtar rhildar.

egar g var yngri var g afar upptekin af v sem rum fannst um mig. dag fer lti fyrir eim ankagangi hj mr. g er eim mun uppteknari af v sem mr finnst um mig. a er nefnilega eins og Heiar vinur minn Gunason (framkv.stj. Samhjlpar) segir svo oft: "a breytir mr ekkert hva rum finnst um mig, a breytir mr bara hva mr finnst um mig". Mr finnst g hafa ntt au tkifri sem lfi - bi mebyr og mtbyr - hafa frt mr. Mr finnst g hafa tekist vi verkefnin mn af yfirvegun og gert mitt besta a klra hvern kafla fyrir sig. Mr finnst g mun rkari en annars vri vegna eirrar reynslu og roska sem lfi hefur frt mr. Mr finnst g sem sagt ferlega fnn nungi.

Hva sem llum plingum lur er ljst a g er ekki lengur heimasetinn maur og kem v ekki heimskur heim!

fram sland.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Velkominn heim heimski maur. g held me r.

Kiddi Klettur (IP-tala skr) 3.8.2010 kl. 11:19

2 Smmynd: Rsa Aalsteinsdttir

Sll og blessaur.

Mtti til a kvitta hr lka, ekki bara facebook.

ert alveg binn a sanna a fyrir Sigrid a essi or eiga ekki vi ig lengurog r leyfist ar af leiandi a koma heim fr Baunalandi:-)

Vi pirruum Sigrid oft. Hn oldi ekki a vi vildum gaufa forstofunni eftir samkomur.

Gu veri me r

Shalom/Rsa

Rsa Aalsteinsdttir, 5.8.2010 kl. 04:29

3 identicon

Velkomin heim kru vinir!

Ragnheiur Kr. Bjrnsd. (IP-tala skr) 5.8.2010 kl. 18:46

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband