Fáránleg hegðun

Mér finnst hegðun ákveðinna mótmælenda algjörlega fáránleg og fullkomlega óábyrg. Hvað á það að þýða að kveikja elda í miðborginni, brjóta rúður á Alþingi og hindra réttkjörna fulltrúa þjóðarinnar í að sinna störfum sínum. Þessi framkoma er óásættanleg, og með sama móti og þjóðin krefst þess að þingheimur og ríkisstjórnin axli ábyrgð ætla ég að vona að þeir sem skemmi almannaeigur og skapa almenningi hættu með framkomu sinni verðir dregnir til ábyrgðar!
mbl.is „Þið eruð öll rekin“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert kannski blindur en já sumt af þessu fólki er handtekið og í raun pyntað með piparúða og furðulegum handtökum.  Í þínu umboði?  Ert þú alheimurinn?  Almenningi hættu?  Skapaði Samfylkingin ekki almenningi hættu þegar hún setta hann á hausinn? 

Nei kall,  þetta er ekki fáranleg hegðun það ert þú sem ert Fáranlegur 

Hafþór Skúlason (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband