Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

N er mr ng boi!

g tek heilshugar undir me Sigmundi Erni, essi mtmli eru komin t fyrir ll elileg mrk. eir einstaklingar sem tku tt essum mtmlum ttu a skammast sn og lra almenna mannasii. a er eitt a vera hress me stu mla, en a beita saklausu flki lkamsmeiingar og eyileggja eigur annarra er afsakanlegt! arna tluu mtmlendur alls ekki fyrir munn almennings landinu. g segi "Nei takk" vi svona aferum.
mbl.is Flk slasa eftir mtmli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

akkir

g fyllti ri gr 41. skipti. Mr fannst a svolti trlegt egar g vaknai og hugleiddi a svefnrofanum a g vri virkilega kominn fimmtugsaldurinn. egar Thea dttir mn kom svo inn herbergi okkar og lagi afstrkinn rmmi milli okkar Ktu minnar fannst mr a ekki lengur neitt trlegt a vera farinn a eldast. a er ekki elilegt a afar su fimmtugsaldri.

Eln Rut me Theodr sakDagurinn gr var mr afar ljfur og gur. Kata mn dekrai vi mig eins og hina 364 daga rsins og mr brust margir tugir afmliskveja vs vegar a r heiminum. g hlt ekki upp afmli mitt me eim htti sem g hef gert gegnum rin. ess sta bau g hinga heim sveitasetri okkar foreldrum mnum og systkinum skkulai me rjma og smkkur me. a var v fmennara en venjulega hj okkur essu kvldi annars jladag en afar ljft og ngjulegt. Mr brust lka fjldi gjafa og mig langar a deila einni eirra me ykkur. a er annig me unga menn mnum aldri a a er ekki hgt a segja a a s neitt sem manni vantar afmlisgjf, a gjafir gleji a sjlfsgu alltaf. Eln Rut dttir mn (11 ra) hafi af v talsverar hyggjur hva hn tti a gefa mr afmlisgjf. g sagi henni a mig myndi mest af llu langa vsu sem hn semdi sjlf til mn. Og a geri s stutta og fri mr innrammaa og letraa. Vsan brddi hjarta mitt augabragi enda kaupa engir penignar gjf sem essa. g lt vsuna fljta hr me:

Elsku besti pabbi minn
miki ykir mr vnt um ig
besti pabbi minn.
ert svo fyndin
ert svo blur
ert svo frbr
a er ekki til
eins betri pabbi en

Skilj i nna af hverju g traist egar g las essar lnur?

Elsku vinir - hjartans akkir fyrir allar rnaarskir og afmliskvejur sem i sendu mr gr!


Nokkrar myndir

afi sju hsi mitt....g setti inn nokkrar myndir af jlahaldinu myndamlbmin hr hgri spssu. eir sem hafa gaman af a kkja heimskn anga er a velkomi. eir sem engan huga hafa v ttu a skella sr gan gngutr til a f ferskt loft lungun. g tla sjlfur a halda fram a hjlpa hinum snska lgreglumanni Kurt Wallander a leysa flkna morgtu bkinni " villigtum" eftir Henning Menkell.

Njti kvldsins vinir - etta kvld kemur aldrei aftur!


Jladagur

g svaf t morgun enda er a gra manna siur a sofa fram eftir jladagsmorgni. a sem vakti fyrst athyggli mna svefnrofanum var a heyra tengdammmu spjalla vi Jsa son minn (15 ra). g var svo undrandi a hann vri vaknaur svona snemma. g teygi mig Armani arbandsri mitt og ekki minkai undrun mn vi a. g s mr til furu a klukkan var a vera 10 og hreint t sagt vissi ekki mitt rjkandi r. Klukkan bara 10 a morgni og Jsa kominn ftur frdegi. egar g kom fram fkk g skringu stunni: Jsa minn var ekki enn sofnaur! Hann sem sagt vann "pissukeppnina" um hver gat vaka lengst. Hann var reyndar eini keppandinn Cool

Dagsrkin dag er einfld: A NJTA ESS A VERA TIL OG BORA MIKI AF GUM MAT!

Vi sveitasetrinu sendum ykkur llum okkar bestu kvejur og vonum a i njti essa ga dags.


Afangadagur jla

Tfrar essa dags hafa heilla mig fr v a g man eftir mr!

Eftir a vi Kata mn frum a halda jlin saman fyrir rmmum tveimur ratugum hfum vi skapa okkar eigin hefir sem vi erum reyndar enn a bta vi. Hj okkur lkur llum undirbningi orlksmessu, nema v sem snr a matseld. Afangadagur er v sludagur fjlskyldunnar ar sem krakkarnir okkar (sem eru reyndar ll nema eitt orin fullorin) sofa t mean vi hjnin- og tengdamamma - sitjum eldhskrknum og spjllum um heima og geima. egar ungarnir vakna bur eirra hvers fyrir sig innpakkaur jlapakki gluggakistunni fr jlasveininum og ar me er htin hafin. Um hdegi fum vi okkur san hrsgrjnabing ala Teddi og einn heppinn fjlskyldumelimur fr mndlu binginn sinn. S hinn sami fr mndlugjfina sem undantekningarlti er fjlskylduspil sem allir njta san gs af. egar degi fer a halla frum vi san til kirkju ur en vi setjumst a veisluborinu.

kvld verum vi me tvrtta; Svna hamborgarhrygg og lambalri. Hvorutveggja elda og framreitt me st og krleika. Eftirrtt er san ananas frmans sem Kata mn tbr eftir uppskrift fr mmmu minni. essi frmans er svo gur a a er ekki hgt a nlgast neinar lsingar honum me ftklegum orum. Ofan etta allt saman leggst san konfekt klavs sem fjlskyldan leggur sig fram vi a reyna a klra. Kata er reyndar svo dugleg vi a fylla a stundum eiga krakkarnir fullu fangi vi a hafa undan. En kem g til hjlpar Wink

egar llu essu er loki setjusmt vi san stofuna, lesum jlaguspjalli saman, kkum Gui fyrir allar hans gu gjafir, kkum honum fyrir a vi fum ll a vera saman og a vi skulum njta ess a ba frii, krleika og vinttu vi hvert anna. San er fari a taka upp pakkana sem getur hglega reynst talsver vinna me tilheyrandi eftirvntingu og glei. egar llu essu er loki setjumst vi hjnin san yfir jlakortin og trumst yfir llum eim sem hugsuu til okkar essi jlin. Jlakortalestrinum fylgir reyndar talsvert samviskubit yfir a hafa enn ein jlin slept v a senda jlakort sjlf og v fylgir yfirvegu kvrun a fyrir nstu jl breytum vi essu...

Me rum orum: YNDISLEGUR DAGUR FAMI FJLSKYLDUNNAR!

Kri vinir - vi Kata mn sendum ykkur llum okkar bestu skir um gleileg jl!


Ntt blogg

a er ekki hgt a segja anna en kreppan hefur kalla fram msar breytingar lfi landsmanna. Ekki einasta erum vi hjnin bin a losa okkur vi ba lxusvagnanna sem vi keyrum (og blalnin af eim) heldur hef g kvei a htta a borga fyrir bloggfrslur og fra mig bloggi mitt ennan vinsla vef stainn.

Hr mun g sem sagt kvein tma segja mna skoun lfinu og tilverunni. eir sem hafa gaman af a fylgjast me slku er boi a njta vel og hinum er rlagt a loka essum glugga hi snarasta og snna sr a einhverju sem vikomandi hefur gaman af. Lfi er nefnilega allt og stutt til a eya v einhver leiindi.

Njti dagsins - hann er Gus gjf til okkar.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband