Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Frnleg hegun

Mr finnst hegun kveinna mtmlenda algjrlega frnleg og fullkomlega byrg. Hva a a a a kveikja elda miborginni, brjta rur Alingi og hindra rttkjrna fulltra jarinnar a sinna strfum snum. essi framkoma er sttanleg, og me sama mti og jin krefst ess a ingheimur og rkisstjrnin axli byrg tla g a vona a eir sem skemmi almannaeigur og skapa almenningi httu me framkomu sinni verir dregnir til byrgar!
mbl.is i eru ll rekin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ef g tti....

Ef g tti egg, fengi g mr egg og beikon ef g tti beikon....

Reyni a toppa ennan Wink


Nafni minn 6 mnaa dag

Theodr sak dag eru 6 mnuir san g fkk nafnbtina AFI. Tminn er sannarlega fljtur a la. a er helst til frsagnar a vi hfum bir nafnarnir noti ess botn a eiga hvorn annanWink g er alltaf jafn heillaur af litla krlinu og finnst hann algjrt i. Hann er alltaf svo glaur og ktur...nema egar hann er svangur. Vi eigum sem sagt meira sameiginlegt en nafni... Thea mn er lka a blmstra sinu nja hlutverki sem mir og vi Kata mn erum svo akklt fyrir a f a hafa au heima hj okkur.

a er eins me okkur Ktu og ara a hin einu snnu vermti sem vi eigum eru brnin okkar. a er v gleilegra en nokkur or f lst a sj ll brnin sn blmstra og njta ess a vera til. Fyrir a er g Gui afar akkltur. Slkt er ekki sjlfgefi!

a m v me sanni segja a lfi leiki vi mig!


Samkoma dag

Miki er innilega gott a komast heim eftir feralg. Ferin vestur gekk vel og a fr gtlega um mig htelinu Hlminum - en a er ekkert eins gott og a vera heima! Kata mn bei eftir mr grkvldi me gan mat eins og henni var lkt. Vi ttum svo notalega kvldstund fjlskyldan me ropvatn og popp og horfum bmynd. Myndin var ekkert srstk enda finnst mr kvikmyndager vera frekar slappa nori og far myndir sem grpa mig. Kannski hafa myndirnar ekkert breyst, ef til vill er a bara g sem hef breyst. En a var samt yndislegt a sitja me flkinu snu og njta samflagsins.

dag er stefnan sett kirkju eins og alla sunnudaga. Samkoman okkar Mozaik byrjar kl. 14:00 og ar er alltaf miki fjr. Vinur minn Halldr Lrusson er a predika dag og a er enginn svikinn af hans kennslu.

Njti lfsins vinir - a er of stutt til a eya v vonbrigi og vl.


Feralag og fundarhld

a hefur lngum veri um mig sagt a g s fundvs maur. Ekki eim skilningi a g finni auveldlega a sem er tnd. Me fundvsi minni er vsa til ess hversu marga og mismundandi fundi g arf a sitja. Einn langur fundur er framundan morgun og er hann vestur Stykkishlmi. ar munu prestar Hvtasunnukirkjunnar hittast um helgina og funda stft. g fer me eim vinum mnum Heiari Samhjlp og Halldr Mozaik Amerska lxusjeppanum hans Heiars. g bau eim Volvoinn minn en eim leist ekki vel a, samt er hann kominn r viger. Heiar talai um ann snska sem aflga ds en g minnti hann a g er bara svo lkur Jes. Hann rei ekki glstum fola inn Jersalem forum heldur fkk sr far me asna, og g geri eins og hann. Ekki a a g hafi fengi far me asna, heldur er g einfldu og dru farartki! Reyndar er g daufeginn a f far blnum hans Heiars enda blinn mjg gilegur og Heiar aulvanur keyrari.

Njti lfsins vinir - a er gjf fr Gui.


Afmli og ttarmt

a er ekki ofsgum sagt a vi fjlskyldan erum umvafinn skemmtilegum uppkomum og samkvmum. dag er a bi ttarmt legg Ktu minnar og san er 20 ra afmli hj Hrund frnku okkar og vinkonu. Dagurinn mun v einkennast af yndislegu samflagi vi flk sem vi elskum. ttin hennar Ktu er reyndar grarlega str annig a ar munum vi eflaust lka hitta flk sem vi ekkjum ekki neitt og ar me skapast mikil og drmt tkifri til a eignast nja vini.

g lenti venjulegum hrakningum gr ar sem g keyri gamla ga Volvoinn minn um gtur hfustaarins. egar g k Grenssveg til suurs og tk stefnuna Miklubraut til austurs neitai s snski llu samstarfi vi mig. Tk hann ll vld snar hendur og drap sr mijum gatnamtum. Og a klukkan 15:10 fstudegi. Spennandi! essi kvrun snska ealvagnsins gaf mrgum vegfarendum tkifri til a kanna hvort lrar eirra eigin vagna vru lagi. Og afar mrgum tilfellum virkuu flautur samferamannanna afinnanlega. Mr datt hug sagan sem sg er af Halldri Laxness ar sem hann sat bl snum sem hafi einnig drepi sr gatnamtum. S sem var fyrir aftan hann l flautunni langan tma. Eftir nokku basl vi a koma tkinu gang steig skldi t r vagni snum og gekk a blnum fyrir aftan sig og sagi kurrteitislega: "Fyrirgefu herra minn. g kann ekki miki bla. Ef vildir vera svo elskulegur a hjlpa mr a koma blnum gang skal g taka a mr a liggja flautunni fyrir ig mean......"

g reyndi a hringja ga vini sem g vissi a myndu hjlpa mr a koma tkinu - og mr - ruggari sta en ni ekki neinn enda hanna tmi. N voru ga r dr og tminn vann ekki me mr. a endai me v a g hringdi Vku og eirra vegum kom afar elskulegur og hjlpsamur maur sem dr blinn verksti fyrir mig.

Halldr Laxness ekki g ekki neitt en Halldr Lrusson - prestur Mozaik - er ninn og gur vinur minn. Hann stti mig verksti og egar g ba hann a skutla mr veg fyrir rtuna austur tk hann a ekki ml. Sagi mr a au hjnin yrftu ekki tvo bla yfir helgina og keyri v nst sjlfan sig heim og sagi mr a taka blinn sinn og nota eins og g yrfti. Svona eiga vinir a vera Wink

Njti lfsins vinir mnir og allra eirra tkifra sem lfi bur upp!


Heigulsskapur

Hverslags heigulsskapur er a a mtmla me me grmur sem fela andlit manns?

Mr finnst sjlfsagt a menn komi sinni skoun framfri en ef a er gert opinberum vettvangi urfa menn lka a ora a gera a undir eigin nafni (andliti). essi afer mtmla er a mnu mati skrpaleikur sem skilar engu nema aukinni mtstu vi mtmlendur. a er varla tilgangur mtmlanna.


mbl.is Eln borin t r bankanum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gur dagur a baki.

Birgir Steinn og Theodr sakessi sasti dagur jla hefur veri mr gur eins og flestir daga. a eina sem skyggir daginn er ekki einu sinni skuggi raun og veru. Fjlskyldan er ekki bara a kveja jlin dag, vi sjum lka me sknui eftir Birgir Steini sem snri aftur til Kalifornu eftir afar vel heppna jlaleyfi hr heima. Vi Kata mn stum langt fram ntt me Theu okkar (20 ra) og Birgir Steini (18 ra) og spjlluum um heima og geima. a er svo yndislegt a eiga vinttu barnanna sinna og njta samflags vi au! Birgir Steinn flaug til Boston nna sdegis og gistir ar ntt. morgun fer hann svo fram til San Fransisco anga sem Gsli Hrafn vinur hann tlar a skja hann. Hann verur ekki kominn fangasta Redding fyrr en undir morgun fimmtudag a okkar tma. etta er sannarlega langt feralag og ekki laust vi a pabbi hans s nett stressaur yfir essu langa feralagi sonarins. En g veit a hann er ekki einn ar sem Gu gtir hans hverju spori.

Annars var kvldi notalegt. Vinir okkar Gubjartur og Sigga Helga boruu me okkur og a v loknu skaut Gubjartur upp nokkrum klum af fratkttum vi mikinn fgnu unga flksins og ar me kvddum vi jlin a essu sinni. Jlaleyfi var okkur llum hr sveitasetrinu afar ngjulegt sem helgast ekki sst af v a vi fengum a vera ll saman. a er drmtara en or f nokkurn tma lst.

Njti lfsins vinir - a er Gus gjf til okkar allra.


g elska a vera til!

a er ekki ofsgum sagt a g er lfsglaur maur sem nt ess a vera til. Laugardagsmorgnar finnst mr til dmis yndislegir. A f a sofa t, vakna svo egar langt er lii morguninn og hafa ekkert kvei a gera anna en njta ess a vera til. vlkur lxus.

Vi nutum ess a f ga gesti grkvldi en Halldr og Arn voru hj okkur og vi "brain storm -uum" nstu skref fyrir Mozaik. a er alltaf gaman a eiga samflag vi au heiurshjnin. A auki renndi hr vi sveitasetrinu Inglfur vinur okkar Hararson en hann urfti a reka erindi Selfossi og fer a sjlfsgu ekki um ssluna n ess a koma hr vi og f sr kaffisopa. Kvldi var yndislegt og vi vorum enn einu sinni minnt a hversu drmtt a er a eiga ga vini.

Dagurinn dag bur lka upp spennandi atburi eins og flestir dagar. Fyrst og fremst er g kvein v a njta dagsins og f sem mest t r honum. Benjamin Disarelli - fyrrverandi forstisrherra Bretlands - sagi eitt sinn :"Lfi er of stutt til a vera a eltast vi smmuni".g tla v dag eins og ara daga a lifa eftir eigin motti og einblna a sem er jkvtt og uppbyggjandi og breia yfir bresti sem hugsanlega mta mr dag. a er brigul lei til a njta hvers dags.

Gu gefi ykkur llum gan dag!


Gleilegt r!

Eln Rut ltur ljs sitt sknag ska ykkur llum gleilegs rs me akklti fyrir samfylgdina v lina. Hr sveitasetrinu fgnuu vi ramtum me Kidda brur mnum og sta mgkonu samt eirra drengjum. Einnig voru eir frndur mnir Eyr og Karl hj okkur og hjlpuu til vi a tendra fratkettina sem biu ess a f a mist fljga, gjsa ea springa. Allt gekk etta vel og enginn hlaut meisli af. Gui s lof! Myndir af htarhldunum er a finna hr spsunni.

ri sem vi kvddum gr reyndist okkur hjnunum afburar gott r me nokkrum djpum sveiflum. Djpu sveiflurnar tkum vi me landsmnnum llum og og sna a efnahagsmlum. Okkur mtti kjlfar bankahrunsins gtis skammtur af rvinnsluefnum, sumu er egar bi a vinna r en anna bur lausnar. a sem geri ri hins vegar af einu af okkar bestu rum er a frumbururinn okkar, Thea (20 ra) fddi ltinn gullmola jl og g var v sumar - barnungur maurinn - AFI. Og vlk forrttindi! a er ekki laust vi a g s rgmontinn af litla nafna mnum enda full sta til. Thea mn hefur a beint fr mmmu sinni a vera fyrirmyndar mir og hn stendur sig afar vel v hlutverki eins og llu ru sem hn tekur sr fyrir hendur. annig m segja a ll okkar raunverulegu vemti uxu sasta ri. Birgir Steinn (18 ra) blmstrar nminu snu Kalifornu og er mjg gu rli, Jsa (15 ra) stendur sig afar vel sklanum og hefur ar a auki unni trfastlega Bnus me sklanum undanfarin 2 r. Eln Rut (11 ra) unir hag snum mjg vel og stendur sig mjg vel bi sklanum og fimleikum sem hn fir af kappi. Krakkarnir okkar eru sem sagt ll mjg gum mlum me lf sitt gu jafnvgi. Og vi hjnin sem fgnum 22 ra brkaupsafmli essum mnui eru enn eftir ll essi r yfir okkur stfangin hvort af ru. Sem sagt - A baki er enn eitt afburar r hj okkur!

Framundan er svo nja ri me ll sn tkifri og spennandi verkefni. g byrja ri breytingum vinnumlum sem g segi ykkur betur fr nstu dgum. ri leggst vel mig og g hlakka til a takast vi allt a sem ri ber skauti sr.

Njti essa ga dags - hann er Gus gjf til okkar allra.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband