Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

Spakmli

Vi systkinin og makar hittumst ll grkvldi okkar rlegu orraveislu. v miur gtu ekki ll systkinin veri me en ar fyrir utan var kvldi afar ngjulegt. li og Anette sem ba Danmrku komust elilega ekki og Ella og Ketill ttu ekki ekki ttu heimangengt grkvldi og voru v ekki me okkur. a er drmtara en or f lst a eiga fjlskyldu og f a njta ess a eiga samflag vi hana. etta sinn vorum vi heima hj Sigrnu og Heiari og ar sem Sigrn fylltu ri fimmtudaginn gfu pabbi og mamma henni bkina egar or f vngi. Strskemmtileg bk sem g mli me. Eitt spakmli bkinni venjuvel vi essa tma sem vi lifum dag:

Ga peninga ekki a nota til a borga slmar skuldir!

Annars er g einn heima essa stundina sem er afar venjulegt. Hr sveitasetrinu er stugt fjr og skemmtilegheit og g er afar akkltur fyrir a. a er hins vegar mjg sjaldgft a g s einn me hsi og eins og g elska allt umstangi sem hr rkir dags daglega er yndislegt a vera einn kyrr og r inn milli. Kata mn og Thea fru me Theodr sak a horfa Elnu Rut keppa fimleikum og ar sem Kata telur a g s lasinn fkk g tilskipun a vera heima og hvla mig. a urfti reyndar ekki a dekstra mig til ess Halo

Njti lfsins vinir - a er of stutt til a eya v vanlan og vandri!


Ktelettuklbbur

a hefur veri gestkvmt hr sveitasetrinu um helgina. fstudagskvld var Kata me saumaklbb en Kata var ein af eim sem stofnai ann klbb fyrir tpum tuttugu rum og r hittast enn einu sinni mnui og eiga gan tma saman. grkvldi var san rin komin a mr a hsa Ktelettuklbbinn en honum erum 8 brskemmtilegir vinir mnir og vi hittumst alltaf fyrsta laugardag mnui til a bora ktelettur. a eru mjg strangar reglur um hvernig a matreia letturnar en ar sem mikil meirihluti melima klbbnum eru undir eftirliti hjartasrfringa er v miur ekki hgt a gefa upp aferafrina hr veraldarvefnum. En g get sagt ykkur a etta er FERLEGA FRBR AFER ef liti er til bragsins. Bar essar uppkomur um helgina tkust mjg vel. a er miki rkidmi a eiga ga vini. dag frum vi san kirkju Mozaik eins og alla sunnudaga.

a var lka str helgi hj Birgir Steini syni mnum um helgina. Hann var a spila stru mti me Jesus Culture. g hef ekki vit tnlist en eir sem ekkja til segja etta frbrt tkifri fyrir hann og stafesti enn einu sinni hva hann er gur bassaleikari.

Hr er myndband fr Jesus Culture mti sem haldi var fyrra.

Lfi er sannarlega ljft og g er kveinn a njta ess!


Gur dagur a baki!

er enn einn gur dagur a baki og g er bara nokku reyttur! En a er til g reyta egar maur leggst til hvldar og er sttur vi dagsverki. a hefur veri nokku annrkt hj mr dag en annig vil g reyndar hafa a.

Helgin okkar Ktu var YNDISLEG! laugardaginn var ttum vi 22 ra brkaupsafmli og a vanda var haldi upp a me rmantskri helgarfer. A essu sinni frum vi Htel Flir og vorum ar fr fstudegi til sunnudags og nutum ess a eiga tma og athygli hvors annars n nokkurs utanakomandi truflunar. Vi hfum noti ess a eiga hvort anna og standa saman blu og stru fr v a vi fyrst flttuum fingrum okkar saman fyrir hart nr aldarfjrungi. essi r hafa veri okkur g og g hef noti hvers dags. Lfi me Ktu minni er vintri lkast og hver dagur er srstk blessun fr Gui. Tminn hefur sannarlega flogi fram og mr finnst vi ekki hafa elst neitt fr v a vi byrjuum saman. a er sagt a gur maki sji mann enn eins og maur heldur a maur lti t. Kata mn ltur mr la eins og g s enn ungur og ferskur og a g eigi bi spegil og bavigt vel g a tra henni og njta ess. Hn er a sjlfsgu eins og gott vn - verur betri me hverju rinu!

Hamingjan er hins vegar, eins og Erla systir mn segir alltaf, feralag en ekki endast. Feralag okkar Ktu minnar hefur veri afar hamingjurkt, bi egar vel hefur gengi og egar skinn hefur rengt. ar gildir a vihorf okkar er a sem mestu skiptir.

Njti lfsins vinir - a er fullt af yndislegum tkifrum!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband