Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

sland!

a er alltaf eitthva spennandi a gerast slandi!

Undanfari hefur veri talsvert strvirasamt suurlandi og ekki hgt a segja anna en veturinn neiti a sleppa haldi snu okkur og leyfa vorinu a njta sn. ntt rei san snarpur jarskjlfti yfir suurlandi og vakti meal annars heimilisflk hr sveitasetrinu. N er bara a vona a skjlftinn hafi n a hrista storminn af landinu og vori haldi innrei sna fullum skr.

Njti dagsins vinir mnir - hann er Gus gjf til okkar allra!


Eln Rut fyllir ri!

Miki skaplega flgur tminn fram. Mr finnst svo stutt san vi Kata mn frum af sta upp Sjkrahsi safiri til a eiga fjra barni okkar. daga var fttt a flk vissi hvaa kyn vri von en g hafi rtt a tarlega vi Gu hva mig langai mest . Fyrir ttum vi 3 algjrlega yndisleg brn, Theu sem var 9 ra, Birgir Stein sem var 7 ra og Jsa sem var 4 ra. egar Thea fddist ba g Gu a gefa mr rauhra dttur og nna egar ljst var a vi myndum ekki eignast fleiri brn en a sem Kata mn bar undir belti fannst mr svo upplagt a enda barnaeignir me sama htti vi byrjuum r og f rauhra dttir. a segir helgri bk a Gu elski a gera vel vi brnin sn og a er lka mn persnulega reynsla af samskiptum mnum vi hann. Klukkan 3:03 ann 22. aprl 1997 kom heiminn ltil falleg rauhr stlka sem vi gfum strax nafni Eln Rut. Og vlk Gus gjf. Strax fr upphafi heillai hn alla sem a henni komu!

Eln Rut er eins og systkini sn afar mikill karakter. Hn er glalynd og lfsgl og a er mjg gaman a eiga samflag vi hana. sklanum gengur henni mjg vel og er vel liin bi af starfsflki sklans og meal vina sinna. Hn fir lka fimleika og stendur sig afar vel v svii. Eln Rut er mikill friflytjandi og er mjg umhuga um ara. Hn er bara svo yndisleg a meira a segja mr verur oraftt egar g lsi eiginleikum hennar. g er yfir mig akkltur fyrir litlu telpuna mna sem er a stkka svo hratt og verur alltof fljtt orin fullorin. Elsku Eln Rut mn, innilega til hamingju me daginn. g er mjg stoltur af r.


Sumarfr!

er g kominn sumarfr og ver sumarfri allan dag!

Daginn tla g a nota til samflags vi brur mna, en eins og lesendur sunnar minnar vita er li brir hr heima tilefni 70 ra afmlis pabba um daginn. Vi Kiddi heimskjum la hverju vori og dveljum gu yfirlti hj eim Anette og vi brurnir hldum okkar rlegu "brrafundi". essir dagar eru alltaf afar skemmtilegir ar sem vi brurnir tlum, hlgjum, rifjum upp skemmtilega minningar, deilum framtarsn okkar me hver rum, segjum sgur sem stundum eru sannar og borum miki af gum mat. dag er sem sagt stuttur brrafundur og g tk mr einn sumarleyfisdag a verkefni. Vi munum san a sjlfsgu halda alvru brrafund austur Danmrku seinna vor ea sumar annig a dagurinn dag er bara upphitun.

Annars gekk afmli hans pabba afar vel og gamli var greinilega mjg ngur. a voru fjlmargir sem vrpuu hann og mru bak og fyrir og a var ekki laust vi a hann vri klkkur yfir llum ruhldunum. egar hann svo kvaddi flk lok kvldsins og akkai fyrir sig var hann san klappaur upp en a hef g aldrei s slkri veislu ur. En kvldi var vel heppna og gaman a taka tt essu me str fjlskyldunni.

Njti dagsins vinir - a tla g a gera.


Fagnaarfundir!

a stendur miki til dag hj strfjlskyldunni. Pabbi var sjtugur um daginn og kvld a halda mikla veislu Hborg, flagsmist Samhjlpar. li brir er kominn heim fr rki Margrtar rhildar til a fagna me pabba og g hlakka miki til a hitta hann.

g tvo brur og er svo heppinn a eir eru bir bestu brur sem hgt er a hugsa sr. Um lei og eir eru mjg lkur eru eir svo innilega lkir. a sem einkennir ba er raunverulega umhyggja fyrir rum. a g s orin rmlega fertugur vaka stru brur mnir enn yfir mnum hagsmunum og minni velfer. a eru mr mlanleg forrttindi a eiga la og Kidda lfi mnu. g hef ekki hitt la tpt r nna og a vi tlum reglulega saman sma og netinu er a ekki eins og a f a sitja me stra brur og njta samflagsins vi hann. v miur er Anette mgkona a glma vi krankleika og komst ekki me honum. Hn er yndisleg kona sem hefur laa a besta fram fari la. a hefi veri fullkomi ef hn hefi komist me, v a a eru sex r san vi hittumst ll systkinin og makar og v lngu tmabrt a endurtaka a.

gr var Eln Rut dttir mn a keppa enn einu fimleikamtinu og koma heim me silfurverlaun! Hn stendur sig svo vel og a er svo gaman a sj hva hn er metnaarfull v sem hn tekur sr fyrir hendur. Rauhru dtur mnar tvr eiga etta og svo margt anna sameiginlegt. g er svo rkur a eiga hana Ktu mna og yndislegu brnin mn fjgur og litla afastrkinn minn. essi auvi mn hafa ekki rrna neitt kreppunni enda ekki hgt a setja neinn veraldlegan vermia himnesk auvi. g er sannarlega blessaur maur og g geri mr svo sannarlega grein fyrir v og met a afar mikils.

g heyri a afastrkurinn minn er vaknaur og tla a fara og knsa hann. Njti dagsins vinir mnir - hann er Gus gjf til okkar.


Yndislegt kvld!

Veri hefur sannarlega leiki vi okkur sunnlendinga dag og ekki sst hr Selfossi. Eftir gan kvldver frum vi Kata mn me Theu okkar og Eln Rut sund blskaparveri. Stelpurnar pssuu heitapottinn mean g synti og svo nutum vi ess a vera ll saman og lta reytu dagsins la r lkama okkar. Hreint yndislegt. a eru trleg forrttindi a hafa agang a sundlaugum eins og vi slendingar hfum enda erum vi fjlskyldan mjg dugleg a nta okkur a.

a er ori hljtt bnum og flestir fjlskyldumelimir gengnir til na a klukkan s ekki orin kja margt. g held g taki mr bk hnd og rannsaki aeins eiginleika tempur rmsins okkar ga.

Ga ntt!


Hann er upprisinn!

Jess kom s og sigrai egar hann gerist maur og d okkar sta Golgata. Erling vinur minn Magnsson orai a svo vel egar hann sagi a pskadagur vri andardrttur kristinnar trar. Jess d ekki bara - hann reis upp fr dauum og lifir enn!

Eftir daua hans og upprisu er ekkert sem getur teki mig ea ig fr krleika furins sem elskar alla menn n nokkurra skilyra. a er hins vegar lagt okkar vald a iggja ea afakka samfylgd Gus gegnum lfi. eir sem velja a ganga me Gui vera eitt me honum eins og segir Jhannesarguspjalli 17. kafla.

ar er fjalla um a eins og Gu fair, Sonurinn og Heilagur andi su eitt, veri eir sem taka mti frelsisverki Jes Krists eitt me furnum. a verur alger samruni. Best er a lkja essu vi a a taki maur gulan leir og rauan leir og nuddar eim saman lengi og vel renna guli og raui liturinn saman og r verur raugul leirkla. Ekki rndtt og ekki kfltt heldur einlit raugul kla. egar bi er a nudda essu saman me essum htti er san gerningur a askilja raua og gula leirinn fr hverum rum. a hefur ori alger samruni. Eins er me okkur Gu, a verur alger samruni milli okkar og hans. a ir a "ekkert getur lengur gert okkur viskila vi krleika furins"eins og Pll postuli orar a brfi snu til Rmverja. Vegna Jess Krists erum vi orin samofin Gui fur sem samkvmt Jhannesi 17:23 elskar okkur eins og hann elskar Jess.

vlkt frelsi sem vi hfum eignast. Eina sem vi urfum san a gta a er a frelsi fylgir n undatekninga byrg.


Til hamingju me daginn!

Til hamingju me daginn gott flk.

Fstudagurinn langi er einn merkilegasti dagur mannkynssgur er dag. essum degi vann Jess fullkominn sigur me v a fullkomna lgmli. ar me var nsta skref undirbi og hjkvmilegt - a Jess fri til heljar og sigrai ar daua og djful eitt skipti fyrir ll.

a sem Jess geri essum frbra degi tryggir a g urfi aldrei a glma vi djfulinn ea dvelja helvti. Hann hefur bi mr eilfan sigur og tryggt mr ruggan agang a Pabba okkar himnum. Enska tungan er v skrari me nafn fstudagsins langa en engilsaxnesku kallast dagurinn "Fstudagurinn gi (e. Good Friday)"

Svo kru vinir - Til hamingju me daginn og njti hans botn!


Pabbi minn er sjtugur dag!

dag er merkisdagur hj strfjlskyldunni v a hann pabbi er sjtugur dag.

Pabbi minn er einn merkilegasti karakter sem g hef nokkurn tma hitt. a vri umtalsverar kjur a eigna honum einhverja grtna lfi snu v a svart/hvtari einstaklingur er sennilega ekki til. g gti sagt ykkur endalausar sgur af pabba og hans sterku skounum. Pizzur vill pabbi til dmis alls ekki bora, hann vill frekar mat. En samlokubrau me osti og skinku hita rbylgjuofni finnst honum mjg gott. Bensn fr Ess fer mjg vel me vlina blnum en rum bensnstfum kaupir drasl sem vsast til brtur fyrir r mtorinn

Pabbi er af eirri kynsl sem aldrei var kennt a tj tilfinningar snar gangvart brnunum snum. g er 41 rs og hef aldrei heyrt pabba segja g elska ig. En pabbi hefur hins vegar veri mjg duglegur a leyfa mr a vita a hann elskar mig og g veit a a gerir hann svo sannarlega. Einlg umhyggja hans gagnvart flkinu snu kemur fram me msum og mjg berandi htti. Gott dmi um a er egar vi Kata mn bjuggum safiri og san Akureyri fyrir nokkrum rum mtti ekki gera vont veur n ess a pabbi hringdi til a vita hvort allt vri ekki lagi. Setningar eins og Eru krakkarnir ekki rugglega allir inn hsi essu veri sgu mr meira um einlga um hyggju hans minn gar heldur en hann hefur gert sr grein fyrir. egar g urfti sem gerist nokku oft a brega mr milli lands ea heimshluta og Kata var ein me krakkana hafi hann reglulega samband vi hana til a athuga hvort allt vri lagi. a hefur alltaf skipt pabba miklu mli a flki hans hafi a gott og llum li vel. egar vi Kata vorum a keyra landi vert og endilangt msum erindagjrum fyrir kirkjuna okkar vildi pabbi vita hvert vi vrum a fara og oft hringdi hann og var binn a kanna textavarpinu hvernig frin og spin vri. svo a g hafi a sjlfsgu veri binn a athuga a lka sjlfur glddu essi smtl mig afar miki. etta var pabbi a segja g elska ig!

egar vi krakkarnir hans frum erlendis m heldur ekki gleyma a senda honum sms egar lent er og lta hann vita a allt s lagi. Eitt sinn egar Erla systir og Erling fru eitt af snum fjlmrgu feralgum um heiminn hafi Erla gleymt a senda honum sms og 2 tmum eftir tlaa lendingu hringdi pabbi mig til a athuga hvort g hefi eitthva heyrt af eim. Krttlegt og svo miki pabbi a athuga me flki sitt.

Elsku pabbi minn innilega til hamingju me daginn. g elska ig!


morgun...

... ver g kominn pskafr!

g er svo heppinn a mr lur mjg vel vinnunni og er afar akkltur Gui fyrir a hafa gefi mr vit kollinn og hfileika til a nta a vit til vinnu og a g skuli hafa ga vinnu til a stunda. En mr finnst samt afar gott a eiga fr og urfa ekki a gera neitt nema hvla mig. Vi fjlskyldan tlum a vera heima alla pska helgina og njta ess a vera saman. a eina sem skemmir er a Birgir Steinn sonur okkar er ekki heima en hann stundar nm Kalifornu etta ri.

Njti ess a vera til elsku vinir - a er vilji Gus me lf okkar allra!


Fyrirgefning!

Miki er gott a fara sundlaugina snemma morguns, synda svolti, fara svo heitapottinn og aan gufuna. Alger lxus! g er sem sagt heima dag og lt mr la vel. g var lka heima gr mean Kata mn fr kirkju me lii okkar. g notai tman meal annars til a horfa einn af mnum upphalds sjnvarpsttum - 60 minutes.

ttinum var meal annars fjalla um konu sem var fyrir barinu hrottafengnum naugara. Hn lagi andlit glpamannsins minni og benti san hann sakbendingu hj lgreglu. Til a gera langt ml stutt x hjarta hennar einlgt hatur manninum sem fkk vilangan fangelsis dm fyrir verknainn sem hann fullyrti a hann vri saklaus af. Maurinn sat fangelsi 11 r en fkkst a loksins sanna me asto DNA a hann var blsaklaus. Konan sem hafi ranglega sakfellt manninn var algerlega miur sn yfir v hva hn hafi gert honum. Yfir sig sakbitinn ba hn manninn a hitta sig til a hn gti bei hann a fyrirgefa sr. Kirkjan bjarflaginu var valinn sem fundarstaur og ar ba skelfingu lostinn og tgrtinn konan manninn a fyrirgefa sr. Sr til mikillar undrunar tk hann hendur hennar, horfi augu hennar og sagist fyrirgefa henni og au skyldu bi nota a sem eftir vri vi sinnar a njta ess a vera til.

dag, 25 rum eftir naugunina, ferast essi kona um ll Bandarkin til a halda fyrirlestra um reianleika ess a treysta sjnminni. Oft tum fer mjg gur vinur hennar me henni til a segja sna hli sgunnar, maurinn sem sat fangelsi 11 r vega sakbendingar sem ekki var rtt. au eru bi gift dag og eiga snar fjlskyldur en mikil vintta hefur skapast milli essara tveggja fjlskyldna. a er ekki orum auki a g klkknai egar g s essa umfjllun.

Fyrir nokkrum misserum myrti gfumaur mrg Amish brn flskulegri rs barnaskla safnaarins. Hann endai disverki me v a taka sitt eigi lf. Eftir stu harmi slegnar fjlskyldur barnanna, og ekkja og brn glpamannsins. Heimsbyggin ll fylgdist me einstkum vibrgum Amish flksins sem tk ekkjuna og brnin hennar upp sna arma. eirra skring var: Eina raunverulega lkningin felst fyrirgefningu!

vlk viska - viska sem jin okkar arf svo miki a halda nna!


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband