Bloggfrslur mnaarins, febrar 2010

femoghalvtreds!

Miki er merkilegt hvernig heili mannsins registerar ntt tunguml stuttum tma, srstaklega hj brnum.

gegnum rin hefur a helst veri Kata mn sem hefur seti yfir lrdmnum me brnunum okkar, en hefur a komi fyrir a g hef astoa au. Eins og dag.

Eln Rut var einhverjum vandrum me strfrina og g sat hj henni og lisinnti henni. Mli var ekki srlega flki essari umfer, a var ekki fyrr en verkefnin yngdust a g kallai syni mina mr til halds og trausts. Hn er j komin 6. bekk.....

Verkefni okkar Elin Rutar flst a mla str horna. Vi fundum til ess gruboga og svo var hafist handa. Eln Rut lagi grubogann samviskulega sinn sta og san fikruum vi okkur eftir mlikvaranum til a finna str hornsins. Eln Rut var undan mr a finna svari og sagi af sannfringu: femoghalvtreds!

Og g sem hlt a horni vri 55 grur.

Njti lfsins vinir - a er Gus gjf til okkar.


Tkifri

Lfi bur upp mrg og margvsleg tkifri. Margir missa af snum strstu tkifrum vegna ess a eim skortir kjarkinn til a lta hlutina reyna. eir sem hins vegar ora a ganga t vatni munu anna hvort blotna trnar, ea n a ganga vatninu. a sem er spennandi er a maur veit a ekki alltaf fyrirfram hvernig rangurinn verur.

Fyrir rmmu hlfu ri stum vi Kata mn frammi fyrir v a taka ara holskefluna okkar fjrmlum. Vi vorum nrisin upp eftir okkar fyrri niursveiflu, og s sveifla var alfari okkar boi og okkar byrg. ar tkst okkur a sigla okkar "jarsktu" upp sker n ess a neinum vri um a kenna nema okkur. seinna skipti urum vi samfer nokkurm gum einstaklingum og lgailum eins og Eimskip, Stoum, Kaupingi, Glitni, Landsbankanum og Hannesi Smrasyni, svo a aeins nokkrir su nefndir. a var svo sem ekkert minna svekkjandi a tapa llu aftur, a v vri sm frun a auvelt var essari lotu a benda ara sem hjlpuu til vi a stranda sktunni. etta var sem sagt ekki alfari okkar byrg.

Reynsla gjaldrotsins byrjun aldarinnar hafi o kennt okkur a a a eina sem vi tpuum bankahruninu 2008 voru peningar. Vi ttu enn hvort anna, einlga vinttu og hreina st og .....tkifri!

Vi tkum tiltlulega skmmum tma kvrun um a nta tkifri sem flst v a vi neyddumst til a flytja r fallega sveitasetrinu okkar Selfossi a flytja aeins lengra en vi hfum gert langan tma. Stefnan var sett laborg og san var haldi vit nrra vintra.

Sumir voru afar svartsnir essa kvrun okkar, en arir stu me okkur og hfu tr v a etta vri g og heilbrig kvrun. a sem mestu mli skipti var a vi fjlskyldan vorum sammla um a breytingunum lgu tkifri og vi kvum a "taka snsinn". slkum tilfellum gildir oft a s sem alltaf horfir skin sir aldrei, og s sem sir aldrei, uppsker aldrei.

Vi sum ..... og n uppskerum vi og erum harla ng me a hafa ora a nta au tkifri sem vi sum kringumstunum.

Bara sm pling hj mr! Njti lfsins - og tkifranna.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband