Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

A gta tignar sinnar.

Mr hefur hlotnast metanlegur arfur. au auvi vera aldrei mld krnum og aurum, heldur er um a ra ekkingu og visku sem gengi hafa mann fr manni.

g bj svo vel a eiga tvr yndislegar mmur sem reyndust mr ba afburarvel. a var alveg sama hvort maur kom til Siggu mmu ea Stnu mmu, alltaf var manni teki me eim htti a mr fannst g mikilvgasti maur heimi. Aldrei var lti a vaka a g kmi slmum tma ea illa sti . Og bar ttu a sameiginlegt a a mig veitingum afar rku mli. Sigga amma tti a til um mijan dag a steikja handa okkur Kidda brir ktilettur, v eitthva yrum vi a bora greyin.

a besta sem g fkk fr eim var samt saman sfnu ekking tveggja kvenna me djpa lfsreynslu. Stna amma kenndi mr meal annars a "gta tignar minnar". Hn sagi a vi vrum of vndu til a leyfa okkur a segja allt sem okkur dytti hug. Vi yrftum llum tilfellum a gta ess a or okkar byggu upp en brytu ekki niur. San vitani hn heilaga ritningu sem kennir okkar a "daui og lf er tungunnar valdi". Aftur og aftur hef lfsgngu mna fari minningarbankann og stt visku til eirra ora sem mmur mnar hafa tala inn lf mitt.

Undanfarin misseri hef g hugsa miki til oranna hennar mmu um a gta tignar minnar. Mr hefur svo oft misboi fullkomnlega hvernig fari er me flk heima slandi og hvernig fjrmlastofnanir hafa grfann htt mismuna flki. mean tvaldir f afskrifar sundir milljna er almenningur hengdur hsta glga. Og n arf g a gta tignar minnar ur en g segi eitthva sem g s svo eftir seinna. a er kannski ekki r vegi eim hugrenningum a minna sig a bankakerfinu sjlfu vinnur afar miki af harduglegu og strangheiarlegu flki sem enga byrg ber v sem misfarist hefur. ar er g ekki sst me huga mna fyrrum vinnuflaga tibi 313 hj Arionbanka. rvalsflk, allt fr tbibsstjra til rstitknisins! ar var g sem fulltri KB rgjafar - einu af betri fyrirtkjum landsins - rmlega 4 r og kunni verulega vel vi mig.

Sjlfur er g orin afi og geri mr svo rka grein fyrir vi a bi brnin min og san barnabrn munu einhverjum tmapunkti hugsa til baka og rifja upp a sem g hef lagt inn lf eirra. g hef fyrir lngu san kvei a r minningar veri gar og a sem g legg inn lf eirra veri eim til framdrttar. Mig langar mjg a eirra minning veri a g hafi kennt eim a gta tignar sinnar.

Njti dagsins elsku vinir.


Hamingja!

Allir menn eiga a sameiginlegt a langa til a vera hamingjusamir. Hamingja er lka afar eftirsknarver. a sem frri gera sr grein fyrir er a hamingja er ekki kvrunarstaur heldur feralag.

Vi Kata mn frum me gum vinum tnleika sast lii miuvikudagskvldi me norskum tnlistarmanni. Kvldi var hi ngjulegasta og tnlistin skemmtileg. Tnlistarmaurinn kynnti hvert lag og sagi hugaverar sgur um bakgrunn hvers lags. Eitt lagi fjallai um a margann manninn dreymir um a lifa annarskonar lfi en eir gera, og telja a allir arir hljti a hafa a betra en maur sjlfur. a tnar vel vi gamla slenska mltki um a grasi s grnna hinu megin.

gngu okkar gegnum lfi skiptast alltaf skin og skrir. a er gangur lfsins. a er j einu sinni annig a hverjum einasta degi eru einhverjir jkvir punktar lfi okkar og einhverjir neikvir. Gufringurinn Rick Warren lsir essi vel einni af bkum snum. ar lkri hann lfi okkar vi jrnbrautarteina. Til a lestin - a er a segja lfi okkar - geti keyrt fram urfa a vera tveir teinar. annig m lkja rum teinunum vi a neikva sem er gangi hj okkur dags daglega og hinum teininum vi a jkva. Og a er rf eim bum til a lestin keyri.

Hamingja okkar snst vi a litlu leyti um fjrmagn ea astur. Hamingja okkar er flgin v hvort okkur tekst lfsgngu okkar a fkusera meira a jkva lfinu og minna a neikva. Hamingja okkar felst v a njta feralagsins og nta hvert andartak til hins trasta.

g hef v gegnum rin rlagt llum eim sem til mn hafa leyta a htta a ba eftir hamingjunni, og byrja a njta hennar hr og n. a m nefnilega hverjum degi finna eitthva jkvtt sem maur getur akka fyrir.


slenskt hrossakjt!

g hef alltaf veri mikill matmaur og nt ess a bora gan mat. Danskurinn kann sannarlega a gla vi braglaukana og okkur hefur sur en svo skort matfngin ann tma sem vi hfum bi rki Margrtar rhildar. En a er sumt sem bara fst slandi og margir heima taka sem alltof sjlfsgum hlut. ar m meal annars nefna skyr, harfisk, slenskt lambakjt og hrossakjt! a sast nefnda er eitt af mnu algjru upphaldi!

g notai v tkifri um daginn egar g var heima slandi til a skjtast Bnus og n mr slenskan kost sem fjlskyldan hefur sakna srt undanfarna mnui. Eitt af v var salta hrossakjt. g var reyndar me rlitla yfirvigt, svona rtt um 20 kl, en a var lka fari heim me 3 lambalri, talsvert af slenskum lakkrs, Na konfekt og pskaskkulai, harfisk, grnar baunir, lifrapylsa, hellingur af flatkkum og ........

Til a urfa ekki a greia himinhu sekt fyrir yfirvigtina sem SAS vildi a g legi inn hi illa stadda norrna flugflag gripum vi li brir til ess rs a umraa vigtinni handfarangur okkar og burast matinn fanginu milli landshluta. a gekk svo sem vel, en g s svipbrigum danska ryggisvararins Kastrup a hann fudnai mig ekki af kostinum kra. Nema ef vera skyldu grnu baunirnar v a r vildi hann gjarnan f a halda eftir. g var svolti smeykur vi a hann vildi lka halda Skjna gamla ar sem vakumpakkningin hafi gefi sig fluginu fr Keflavk annig a egar hann tk pakkann upp r tskunni minni var hann rlti klstraur fingurgmunum.... Ef til vill hefur a bjarga mr fyrir horn a blessaur maurinn hefur urft a fara afsis og losa um velgjuna sem sst svo greinilega andliti hans vi skounina handfarangirnum mnum.

En heim komst hrossi og ofan pott. Og vlk sla!!! Til a fagna essum merka fanga Danmerkur dvl okkar var haldin veisla. Michael, krasti Theu, og ein dnsk vinkona okkar komu heimskn og boruu me okkur. Og vibrgin voru svo g a egar Benedikt vinur minn og Dagn koma hinga aprl vera au beinn a koma vi Jhannesarb og kaupa eins og ein klr fyrir mig.

Annars er lfi ljft hr laborg. Vori a bresta og hitatlur a nlgast tveggja stafa strir. Sklinn gengur vel og g nt ess a fst vi nmi mitt. g er sannarlega lukkunnar pamfll.

Njti augnabliksins - a kemur aldrei aftur!


Morgunstund...

...gefur gull mund!

a er ekki vinna sem veldur v a g vakna svona snemma laugardagsmorgni n vonin um a einhver s tilbin a borga mr fyrir a a taka daginn snemma. Nei, a er eingngu vegna ess a mn lkamsklukka segir mr dags daglega hvenr best s a fara ftur. virkum dgum er a milli 5 og 6 annig a a a n a sofa til 7 er bara gur rangur.

Vikan hefur viburarrk, en um lei og g kom heim fr slandi byrjai sklinn fullu og ar er ekkert gefi eftir. g hef huga strfeldar tlanir um a n essari nn eins og eirri sustu og tskrifast san eftir tpa sund daga. etta er sem sagt a bresta !

Helgina tlum vi a nota til ess a hvlast og njta samvista vi flki okkar. Vi byrjum v a rlta yfir til Theu og Birgis Steins og f okkur morgunkaffi, en s hef hefur komist eftir a au fluttu hr gtuna okkar a f sr mogrunkaffi eldhskrknum eirra laugardagsmorgnum. g ver a sjlfsgu binn a hita upp me einum ea tveimur bollum hr heima enda aulreyndur kaffikall ferinni hrna megin. kvld borum vi san ll saman hrna heima og vi tlum tilefni a v a tengdamamma er heimskn a gera okkur glaari dag en venja er til. a er svo gaman egar fjlskyldan er saman!

Anna er ekki plana fyrir helgina, en marki er sett a njta ess a vera til og fullnta hvert andartak.

Njti ess vinir a vera til!


Heima er best!

g tk daginn snemma gr enda var framundan heimfer eftir afar vel heppnaa heimskn til slands. A gista hj Kidda og stu er eins og a dvelja lxushteli, nema a a kemur engin reikningur!

a er undarlegt a eiga heima tveimur lndum. sland er alltaf "heima" enda er g afar stolltur af v a vera slendingur og tala slensku. A koma til slands verur annig alltaf "heima". g var svo heppinn a vera samfera la brir mnum heim til slands. li hefur bi Danmrku tpa 3 ratugi og eftir ll essi r ytra sagi hann n samt egar vi vorum komnir um bor vlina Kaupmannahfn "Going home". Rmm er s taug.....

En dag g heima Danmrku og er afar ngur me a. g var v heimlei gr egar g kvaddi sland. Og heima er j best! Og a var gott a koma heim!

Ferin gekk vel alla stai og g komst gegnum ryggisgsluna rtt fyrir a vera me ttrnar handtskur af slenskum matvlum eins og lambalrum, harfiski og sltu hrossakjtu samt grarlegu magni af slensku slgti. Vi li vorum aftur samfera heim og vorum essari lotu fylgd me fullornum v a tengdamamma kom me mr heim. Kja er nrisaldri en lt sig ekki muna um a skreppa milli landa. a var yndislegt a hitta Ktu mna og alla mna afkomendur og miklir fangarfundir egar lii mitt hitti mmu aftur eftir margra mnaa askilna.

dag er a svo sklinn aftur. Hva skyldi g vera lengi a vinna upp tveggja daga stopp??? En g nt ess a vera skla og hlakka til a takast vi daginn.

Njti augnabliksins vinir - a kemur aldrei aftur.


sland!

Eins og g er innilega ngur me a ba Danmrku, lur afar vel ar og vri ekki tilbinn a flytja heim nna, er sland alltaf landi mitt og slenska alltaf tungumli mitt. g elska sland!

Feralagi gekk vel og vi brurnir vorum komnir heim til Kidda og stu um mintti gr. sta tk mti okkur me slenskum veislukosti, heimabkuu braui, hangikjti, skyr og kaffi. a hitti mark!

morgun frum vi brur samt Hermann Inga og Birgi Kiddasonum kaffi til pabba og mmmu og a voru a sjlfsgu fagnaarfundir. Ella systir kom ar lka og a var yndislegt a sitja stofunni hj pabba og mmmu og njta samflagsins vi drmta vini, bora slenskar flatkkur me eggjum og stra kaffi me. Engu lkt!

kvld er svo mikil veisla til heiurs mmmu og g hlakka miki til a hitta allt flki. morgun tla san systkinin samt pabba og mmmu a hittast heima hj Ellu og Katli og bora saman. a eru v framundan yndislegir dagar og a a fari mr engan vegin a vera Ktulaus nt g ess a vera heima slandi fami strfjlskyldunnar.

Njti augnabliksins vinir - a kemur aldrei aftur!


Til hamingju me daginn!

dag er merkisdagur strfjlskyldunni minni, ar sem ttmurinn og mir mn fyllir ri. Mamma er fdd 12. mars 1940 og er v sjtug dag. Mamma er hins vegar svo ung bi tliti og atferli a a er hlf trlegt a hn s orinn etta fullorin. En "trlegt" er reyndar lsandi fyrir mmmu v mamma er alveg trleg kona sem g er endanlega akkltur fyrir a eiga sem mmmu og vin.

ri 2008 og 2009 eru r sem slendingar munu alltaf lta til sem rin ar sem gildin breyttust. sta peningahyggju og grgi fru menn auknu mli a setja inn manngildi og meta lfi t fr rum forsendum. a hins vegar ekki vi hana mmmu vi a hn hefur alla vi haft raunveruleg gildi lfsins a leiarljsi. Mamma hefur aldrei veri upptekin af peningum ea veraldlegum gum. a eru mun ri gi sem mamma hefur veri upptekin af. Fjlskyldan hefur veri verkefni hennar, bi hfustllinn (vi brnin hennar) og vextirnir (tengdabrn, barnabrn og barnabarnabrn) og essu verkefni hefur hn sinnt af al og endanlegri umhyggju eins lengi og g man eftir mr. g held a a su engin takmrk fyrir v sem mamma gerir fyrir sitt flk.

Mamma hefur afar mikla ingu mnu lfi. g vri ekki einu sinni til ef hennar nyti ekki vi! Mamma hefur kennt mr hva a er sem skiptir mli og hefur kennt mr a standa vi skoanir mnar n ess a reyna a vinga ara til ess a hugsa eins og g. Mamma hefur kennt mr a vira ara og setja mig spor annarra og taka arfir annarra fram yfir mnar. Mamma hefur kennt mr svo margt a a tki mig alltof langan tma a telja a upp hr. Fyrst og fremst hefur mamma elska mig gegnum allt mitt lf og g ELSKA mmmu mna.

tilefni dagsins tla g a skjtast heim til slands eftir me la brir til a vera veislunni hennar mmmu sem verur morgun.

Elsku mamma - innilega til hamingju me daginn!


Jkvar frttir

g er einn af eim fylgist mjg ni me frttum og les netmilana nokkrum sinnum dag (til a missa ekki af neinu). Frttir af heiman eru v miur lang flestar neikvar og niurrykkjandi, en a er svo sem svipa stand dnsku milunum, a a eir su heldur upplitsdjarfari en eir slensku. En a er nnast aldrei fjalla um a sem er jkvtt ea uppbyggilegt. a er eins og jkvar frttir "selji" ekki ngu vel.

Atburirnir Hati hafa eilega veri miki frttum. g engin or til lsa sorg minni yfir vi sem ar gerist, og vona a slkt muni aldrei endurtaka sig. er a nsta vst a jrin mun halda fram a skjlfa og maurinn mun aldrei n a reikna t hvernig ea hvar ntturuhamfarir ra yfir.

Margar hjlparstofnanir og kirkjur hafa lagt hnd plginn og a eigum vi a sjlfsgu a gera. frttum heyrum vi nna mest um hversu erfitt s a koma hjlparggnum til bgstaddra, hvernig misyndismenn hafa ntt sr neyinni og anna eim dr sem er sorglegt og neikvtt.

Ein trleg frtt hefir einhverra hluta vegna ekki rata heimsfrttirnar a vibururinn s strfrtt. ann 12. febrar kallai forseti Hat nefnilega jina sna saman til bna og fstu fyrir landi og j. Tali er a allt a v 1.000.000 manns hafi teki bnastundinni. a er a mnu mati heimsfrtt, en hefur ekki vaki athyggli frttamanna ea frttastjra. g lt hr fylgja me myndband um essa frtt.

Njti lfsins vinir og njtum alls ess ga sem er kringum okkur!


Ice-save

a hefur sennilega ekki komi neinum vart hvernig jaratkvagreislan fr laugardaginn. Sjlfur er g afar ngur me niustuna, a g geri mr grein fyrir v a hvorn veginn sem etta hefi fari fylgja vi afleyingar. Mr finnst gott a sj Plma Fons irast og vildi a arir trsarmenn fylgdu kjlfari. Hva sem irun eirra lur er ekki rttltanlegt a varpa eirra mistkum slensku jina. Vi eigum ekki a lta kga okkur, hvorki sem einstaklinga n heldur sem j, essum mlum n neinum rum.

a vakta nokkra undrun hj mr fyrirlesturm morgunsins hsklanum hva margir a mnum samnemendum hfu fylgst me framvindu mla slandi og voru vel inn umrunni. verskuur liti eirra sem tju sig um mli var a slendingar hefu teki rtta kvrun. Hva verur nna veit svo sem engin, en allir menn ttu a lifa frjlsir, ea deyja vi a reyna a vera frjlsir. Ekki ar me sagt a g hafi neinar hyggjur af v a slenska jin deyji. Sur en svo, vi erum sterk j sem hfum ur stai af okkur brotsj og gerum a lka nna. En vi eigum ekki a lta nast okkur hvorki af Bretum, Hollendingum, Evrpusambandinu ea AGS. Sjlfsti okkar felst v a vi kveum sjlf hva gert verur!

Annars er vori a banka upp hj okkur hr Jtlandi a a s helst til hgvrt v banki. a er samt greinilegt a veurskipti eru gangi og danir ba reyjufullir eftir hlindum vorsins. a gerum vi slendingarnir lka og a er eftirvnting hj okkur a upplifa danskt vor.

Njti lfsins vinir mnir nr og fjr.


Laugardagsmorgun

g hef alltaf veri morgunmaur sem tek daginn snemma og nt ess. En morgun feilreiknai likamsklukkan sig all svakalega. g var vaknaur og kominn ftur rmmlega fimm, heldur svekktur yfir vi a n ekki a sofa t. Var binn a kvea a sofa langt frameftir og fara ekki ftur fyrr en milli 7-8. En eftir a hafa reynt a sofna aftur sm stund gafst g upp v verkefni og fr ftur. Geri a sem allir heimilisfeur gera hverjum laugardagsmorgni og setti eina vottavl og settist svo niur vi a lesa heimsfrttirnar. Byrjai a sjlfsgu heima slandi (en a geri g hverjum morgni, svo voru a dnsku milarnir (jp.dk, tv2.dk og san nordjyske.dk) en morgun sleppti g Amersku frttunum. San arf a taka veri, bi heima landinu bla og hr rki Margrtar orhildar.

Mr lur afar vel Danmrku og er mjg sttur vi kvrun okkar a flytja hinga t. a er mjg margt sem bakkar tilfinngu upp. Til dmis finnst mr mjg gott a eiga fyrir mat hverjum degi....Lfsbarttan hr er einfaldlega mun auveldara en heima slandi. Vinnudagurinn styttri og launin betri annig a maur meiri tma me flkinu snu. g sjlfur hef reyndar ekki unni svona lti eins og g geri nna san vi Kata mn stofnuum fjlskyldu og frum a eiga brnin okkar. g hef alltaf unni alla vega tv strf og stundum meira. Hr er g bara hskla og arf ekki a vinna neitt me nminu og mr finnst g stundum hreinlega vera sumarfri. Kata min er fullu starfi sem flagsrgjafi hj borginni en hennar vinnutmi er fr 8-15 alla daga nema fimmtudaga en vinnur hn til 17. a finnst okkur nna vera svaka langir dagar. Fyrir nokkurm rum var staan annig hj okkur bum a kl. 17 ttum vi alla vega einn tma eftir dagvinnunni og san var kvldvinnan eftir.

dag vildi g reyndar gjarnan vera slandi og taka tt jaratkvagreislunni. g myndi me stollti segja NEI vi essum lgum. Mr finnst reyndar ramenn gefa trleg skilabo me v a segjast ekki tla a kjsa. Mr finnst a eir su ar me a dma sjlfa sig r leik sem hfir stjrnendur jflagsins, svo a g hafi reyndar aldrei treyst eim til a stra jarsktunni. g vona a sem allra flestir mti kjrsta og segji skoun sna. a er kjarni lrisins og trlegt a bi forstisrherra og fjrmlarherra snigangi slka samkomu. a verur sannarlega spennandi a sj niurstu kosningarinnar egar talningu lkur.

g tla hins vegar snggvast a laga mr knverskt te og halda san fram a hjlpa Camilla Lackberg, hinni snsku, a leysa dularfullt sakaml. g hef komist a vi a slk rannsknarvinna er afar gagnleg eirri rotlausu vinnu a lra dnsku.

Njti dagsins vinir!


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband