Bloggfrslur mnaarins, ma 2010

Kata min!

Kata min fyllir ri dag!

a er n annig a allt sambandi vi hana Ktu mna er mr gleiefni. a eru tplega 30 r san hn fangai huga minn og hjarta og meirihluta vi okkar beggja hfum vi rlt gegnum stt og srt hnd i hnd. Vi kunnum bi tv vel vi ann feramtan.

Kata er, eins og allir sem til hennar ekkja, alveg einstk kona. Hn er gdd svo mrgum framrskarandi eiginleikum a flestum tilfellum arf nokkra eiginleika til a rmma ll essi gi. En Kata mn fer ltt me a hndla etta allt einum pakka. g hef til dmis aldrei hitt neinn einstakling sem er jafn gegur og hn Kata mn. a ir ekki a hn hafi ekki skap, v a er engin skortur v, en hn skiptir ekki svo auveldlega skapi. Hn er hins vegar rttsn fram fingurgma og hennar huga skal rtt vera rtt. a er v ekki gefinn neinn afslttur v, en afer hennar vi a koma sinni stafstu skoun framfri er me eim htti a einginn meiir sig leiinni. Lttleiki og jkvni eru henni svo elislg a g ekki ekki anna eins. Hn er lka umtalsbesta manneskja sem g ekki og myndi ekki segja stt a hn tti lf sitt a leysa. Svo er hn svo yndislega gelymin. Hn gleymir jafnum v sem aflaga hefur fari og hefur lag a lifa ninu og framtinni, en ltur fortina ekki binda sig ea hindra framgang sinn.

g gti nota fjldann allan af blasum til a lsa Ktu minni, en g tla ekki a gera a hr. g tla stainn a jta hva mr finnst best vi hana Ktu mna, en a er hver g er egar g er me henni. Hn nr a draga fram mr allt a besta sem g hef upp a bja og sama tma hjlpar hn mr vi a dempa og laga a sem betur m fara.

g gti hreinlega ekki hugsa mr lfi n Ktu minnar. Hn er mr allt, jafnt himinn sem haf, sl og mni!!

Elsku Kata mn - innilega til hamingju me daginn inn. g elska a eldast me r!!


Hinn drasti arfur!

g hef veri a benda brnunum mnum, og ekki sst Theu minni me litla drenginn sinn, mikilvgi ess a rkta slenska tungu a vi bum erlendis. slenkan er j okkar drasti arfur sem vi verum a vernda og meta a verleikum. a eru mld forrttindi a vera hpi eirra rfu sunda sem tala etta einstaka og gullfallega ml. g b svo vel a tala auk minnar eigin tungu bi ensku og dnsku en a er ekkert sem jafnast vi a tj sig snu eigin mli!

Lt hr fylgja me kveskap sem allir landsmenn eiga a ekkja:

slensku m alltaf finna svar
og ora strt og smtt sem er og var,
og hn or sem geyma glei og sorg,
um gamalt lf og ntt sveit og borg.

vrum okkar verur tungan jl,
ar vex og grr og dafnar okkar ml.
A gta hennar gildir hr og n,
a gerir enginn nema g og .
(Jnas Hallgrmsson)

g elska sland og okkar drasta arf!


Thea 22 ra dag!!

Mr finnst alveg trlegt til ess a hugsa a a su orin 22 r san g fkk hana Theu mna hendurnar fyrsta skipti, en a er n samt stareynd. Hvernig getur svona ungur maur eins og g tt svona uppkomna dttir....

Thea min fyllir sem sagt ri dag 22. skipti. a eru a sjlfsgu alltaf yndisleg tmamt a ljka einu ri og f a byrja a nsta.

Thea mn er senn einstk og yndisleg. Hn hefur fr v a vi vissum a hennar var a vnta veri okkur afar miki gleiefni. a er ekki laust vi a hn hafi alltaf vita hva hn vildi og hvernig hn vildi hafa hlutina. a m v segja a hn hafi veri okkur senn blust og strust. g veit ekki hvaan hn hefur fengi eiginleika a vilja alltaf ra llu sjlf. etta hltur a koma r murttinni.... En Thea er lka kona sem hefur fari gegnum erfia hluti og urft a berjast fyrir lfi snu. ar hefur hn snt hva henni br. Thea er kona sem gefst ekki upp og tekst vi allt sem mtir henni me v hugarfari a ekkert s henni um megn. a eru eiginleikar sem g met afar mikils fari hvers einstaklings. g er afskaplega stolltur og akkltur fyrir hana Theu mna.

dag blasir lfi vi Theu minni og litla nafna mnum. Hn hefur me einstakri elju og dugnai loki vi alla agangskrsa sem hn urfti a klra til a geta hafi hsklanm haust og a taf fyrir sig er frbr fangi. vetur kynntist hn yndislegum ungum manni han fr laborg og au hafa n kvei a rugla reitum. Okkur lst afar vel Michael og erum ess fullviss a au muni n a hndla hamingjuna saman.

Elsku Thea mn - innilega til hamingju me daginn inn. Hlakka til a f ykkur mat kvld!!


Verfall mrkuum.

a hafa veri tarlegar frttir af verfalli mrkuum bi vestan hafs og austan undan farna daga. Vangaveltur eru uppi um hvort a um hafi veri a ra mannleg mistk hj einhverjum milaranum.

dag fkk g frtt um merkilegt verfall fasteignamarkainum heima slandi.

rslok 2006 festum vi Kata mn kaup nju og fallegu einblishsi falleg hverfi Selfossi. Vi greiddum 32.000.000 fyrir hsi og ttum dgan hluta v egar vi fluttum inn a rsbyrjun 2007. a sem vi skulduum hsinu var hins vegar v miur a mestu erlendri mynt og v fr hj okkur eins og afar mrgum rum, skuldinn x langt umfram vergildi hssins. egar staan var orin annig a sta ess a eiga all margar milljnir hreinni eign hsinu var skuld okkar vi bankann orin rmum 15.000.000 umfram hugsanlegt sluvermti hssins. hentum vi handklinu hringinn og kvum a eya ekki lfi okkar a bjarga fallega hsinu okkar. a verur a viurkennast a a var verulega srt a sj eftir v sem vi hfum me harri hendi og grarlegri vinnu n a eignast eftir a ahfa misst allt okkar gjaldroti nokkrum rum ur.

dag frtti g hins vegar a nauungarsluferli hssins er loki og bankinn leysti til sn hsi. eir fengu a samt veri sem mr hefi aldrei boist a kaupa a . g geri tilraun til ess a endursemja um ver hssins og var mr boi a endurkaupa a 42.000.000. Bankinn ni umtalsvert betri samningi vi sjlfan sig og leysti til sn hsi mitt 5.000.000. a er grarlegt verfall....verst a g fkk ekki a njta ess.

Svona ganga n kaupin eyrinni.


Nr tnn

a verur a segjast eins og er a a kveur vi njan tn harmleiknum "slenska efnahagshruni" me handtkum tveggja Kaupingsknga gr.

upphafi vil g taka a fram a g er alls ekki hrifinn af fangelsum og finnst skelfilegt a menn skuli leyast r brautir sem enda ar.

g er essar vikurnar a skrifa rannsknarritger um afleiingar ftktar brn velferarrkinu Danmrk. etta er senn frlegt og athygglisvert vifangsefni sem hefur gefi mr dpri skilning v jflagi sem g b dag.

Ritgerin er skrifu sem hpverkefni og a fyrsta sem vi gerum var a skoa skilgreiningar ftkt. a kom ljs a a eru tvr meginskilgreingar til, nnur notu af EB og hin af OECD. Vi fundum lka fljtt t af a eru notau tv hugtk um ftkt, annnars vegar raunveruleg ftkt (absolut fattigdom) og hins vegar afst ftkkt (relative fattigdom).

Danmrku ekkist ekki raunveruleg ftkt eins og hn er skilgreind bi af EB og OECD, en er tala um a einstaklingar eigi hvergi hfi snu a halla og hafi engan agang a mat. a er hins vegar verulega strt vandaml, og rt vaxandi, hversu margir ba vi "relative" ftkt Danmrku. a ir a vikomandi arf a neyta sr um fjlmargt sem almenningur telur sjlfsagan hlut. etta getur veri allt fr v a eiga ekki GSM sma, eiga ekki tlvu ea niur a a geta ekki bora bora 3 gar mltir dag og skaffa sr og snum au ft sem nausynleg eru. Vikomandi er v raun ftkur a hann falli ekki undir skilgreiningar EB og OECD um a vera "raunverulega ftkur".

Og hugsa g heim til slands. Mr finnst ekki sniugt a fjlskyldumenn su hnepptir fangelsi. En mti varpa g fram eirri spurningu (sem g vel a svara ekki sjlfur hr og n) hvort a s elilegt a menn sem varpa sundum einstaklinga "relativt" fangelsi gangi um frjlsir og lifi munai sem slenskur almgi mun aldrei geta leyft sr. Sami almgi og mun greia upp skuldir og vintramennsku essara manna.

Mn einlga skoun er s a a s ekki besta leiin a fangelsa sem bera byrg efnahagshruninu. a besta er a eir einfaldlega skili v sem eir stlu og almenningur veri annig leystur r snu "relative" fangelsi og allir geti san lifa sttir vi sitt.

Vri a n ekki yndislegt?


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband