Bloggfrslur mnaarins, jn 2010

Sumardagurinn fyrsti.

egar maur flytur ntt land er svo margt sem maur arf a lra. Vi hfum nna bi hr Danmrk rtt tpt r og a vi sum bin a lra umtalsvert er enn meira lrt. g hef ur skrifa um a eitt af v sem g sakna mest a heiman er a ba jflagi sem g ekki ekki. Slkt uppgtvar maur fyrst egar a reynir.

etta tpa r sem g hef veri hr, hefur veri gott veur upp hvern einasta dag. Reyndar hefur veri veri vanalegt a sgn heima manna. Vi fengum til dmis kaldasta og erfiasta vetur sem veri hefur hr (alla vega vi Limfjorden) 20 r, kaldasta ma mnu 30 r og jn hefur a sgn danskra veri afleiddur. Mr hefur hins vegar fundist veri strgott allan ennan tma.

Og komum vi a v sem maur er alltaf a lra; SKILGREININGAR!!!

Danir skilgreina veur nefnilega talsvert lkt ok0kur Frnverjum. vetur kom til dmis hver snjstormurinn ftur rum, en vi sum aldrei stormana og vissum v sjaldnast af eim nema af afspurn og vegna umtalsverrar umkvrtunnar okkar samferaflks. g fr v vetur stfana og rannsakai aeins veurskilgreiningar danskra frnda okkar. Ef vindur fer upp 10 m/s og sama tma falla snjkorn til jarar, er snjstormur!! Og nnast lokast brinn, sklum er aflst og brnin send heim, strt og leigblar htta a keya og a verur bara uppi ftur og fit. Me essum orum er g alls ekki a gera lti r dnskum vinum mnum - enda lkar mr strvel vi dani - en etta er bara talsvert framandi slenskum manni sem bi hefur bi safiri og Akureyri.

essu er eins fari me slina og hitann. rki Margrtar rhildar telst a ekki til sumardags ef opinberar hitamlingar eru undir 25 grum kenndar vi snska elisfringin Anders Celcius. fyrradag var sem sagt sumardagurinn fyrsti - veurfrilegum skilningi - hr hinni grurslu og fallegu laborg. dag er hins vegar "leiinda veur", 17 snskar grur og lttska....

g tla samt a njta dagsins og lfsins sem er yndisleg Gus gjf!


Veislur

Allir sem ekkja mig vita a mr finnst veislur skemmtilegar og matur gur. gr var g mjg skemmtilegri veislu. Thea mn yndislegan danskan krasta og mir hans og stjpfair buu okkur garveislu heima hj sr gr. a var mjg gamana og au hjnin veittu verulega vel.

Eitt af v sem g hef lrt eftir a g flutti hinga t er a danir taka sr gan tma veislur. g var til dmis "konfirmation" hj Elnu brirdttir minni aprl og s veisla st yfir 8 tma. Fyrst egar g tk tt danskri veislu fannst mr vera kominn tmi til heimferar eftir tpa 3 tma. En var leikurinn ekki einu sinni hlfnaur. N hef g lrt a etta er gur siur. Vi gefum okkur alltof sjaldan tma til a setjast niur og eiga samflaga hvert vi anna. a er hin einu snnu vermti lfinu, einstaklingar og a a eiga samflag vi ara.

Matarboi hj Brian og Dorthe st tpa sex tma. Allan ann tma var boi upp einhvers konar hressingu og g er ekki fr v a g hafi bora rlti meira en mr holt. Thea hafi reyndar avara okkur og sagt a a yri veitt vel og vi skyldum ba okkur undir miki t. Og hn hafi rtt fyrir sr. Mr fannst maturinn afbrag, en a sem mr fannst best var a sitja me essu ga flki og f a kynnast eim og segja eim fr okkur. annig byggist vintta, egar hjarta mtir hjarta. Vi keyrum heim sdd og ng, og einum vinahjnum rkari. Lkami okkar vinnur r matnum, hj Ktu minni nokkrum klukkutmum og hj mr nokkrum rum..... En vinttan og tengingin vi Brian og Dorthe, hn heldur fram a vaxa og dafna. Og a er drmtt.

dag frum vi svo ara veislu, en v hsi hfum vi oft ur sest niur a sningi, og alltaf fari alltof sdd heim. Jla, elsta dttir la brur mns, var stdent vikunni me glsilegum rangri og n skal v fagna a htti Anette mgkonu minnar. Veislur hj eim eru aldrei stuttar en a er alltaf stutt nsta rtt veisluborinu eirra. g hlakka til a fara, bi vegna ess a li og Anette eru hpi minna allra bestu vina og einnig vegna ess a veislur eru skemmtilegar. ar hittist flk til a glejast og fagna og flk fr tkifri til a gleyma amstri hversdagsins nokkra tma. Og a er yndislegt og mikilvgt.

g er afskaplega rkur maur. a getur vel veri a g eignist einhverntma peninga til a gera hluti sem g get ekki leyft mr dag, en g er hemju rkur maur. g fri vi Gu og menn og f a a njta samflags vi rvalsflk sem g elska og sem elskar mig. Slkt verur aldrei keypt fyrir allt gull veraldar.

g tla a njta dagsins og mli me v a gerir a sama.


Hver fer heim??

gr fru Birgir Steinn og Eln Rut heim til slands og tla a vera ar sumarfrinu snu. Tengdamamma hefur veri hr ytra san mars, og skipt tmanum milli okkar og Betu (stru systir Ktu minnar) og Detlef svila mns, en au b Germanu. Tengdamamma er 83 ra og rtt fyrir a vera sprk mikklar hn a fyrir sr a flgja ein milli landa. Hn kom v me okkur la brir hinga t egar vi komum heim eftir sjtugs afmli hennar mmmu mars. egar a l ljst fyrir a Birgir Steinn fri heim til slands fr kva tengd v a f far me honum. Vi frum v neti og pntuum far fyrir hana smu vl hj Iceland Express, en eir fljga einu sinni viku beint milli slands og laborgar. Vi greiddum fargjaldi me kreditkorti Ktu minnar.

gr var svo fari me lii Lindholm flugvllinn Nrresundby (norur hluta laborgar) v n skyldi halda heim. a gekk vel a innrita Birgir Stein og Eln Rut flugi en egar kom a tengdammmu var hn ekki faregalistanum. Var n uppi ftur og fit og yndlir starfsmenn flugvallarins reyndu a finna hana faregalistanum n nokkurs rangurs. a endai me v a g var beinn a lesa yfir faregalistann og finna t hvort g fyndi nafni hennar listanum, ef vera skyldi a eim hefi hreinlega missst. egar g las listann yfir fann g hvergi nafn tengdammmu, en mr til furu var Kata mn skr sem faregi vlinni. Starfsmenn flugvallarins ttu ekki neina skringu essu, en slensk kona sem var a innrita son sinn sama flug vi nsta bor var me sama vanda og vi. Sonur hennar var einfaldlega ekki skrur flugi.

Og n voru g r dr, g s fram a Kata fri heim og g sti uppi me tengdammmu stainn. g var essari stundu feginn a tengd talar ekki dnsku, v a g sagi vi starfsmann flugvarllarins a s gamla vri bin a vera hj okkur 3 mnui og rtt fyrir a g elska tengdammmu mna vri kominn tmi fyrir hana a fara heim. Starfsmaurinn brosti skilningsrk og sagi a au myndi leysa mli.

ljs kom san a slukerfi flugflagsins geri au mistk a sta ess nafns sem gefi var upp sem faregi vi pntun flugsins skrist greiandi ferarinnar sem faregi. essu var snarlega kipt liinn og framkvmd nafnabreyting mianum. a fr v annig a tengd fr heim og g fkk a halda Ktu minni hj mr...

Ferin heim gekk eim svo vel og au voru ll rj feginn a komast til landsins bla. Magg (elsta systir Ktu) stti au ti vll og eins og henni er lkt byrjai hn a fara me au heim til sn og gefa eim a bora. ar var boi upp slenskt lambalri sem reyttir feralangar boruu af ngju, enda ekki hgt a ga sr slku ggti hr rki Margrtar rhilidar nema me talsveri fyrirhfn.

Njti dagsins vinir - hann kemur aldrei aftur.


Berrassaur borgarstjri!

Engin veit sna vina fyrr en ll er. a er ekki vst a Jn Gnarr hafi s a fyrir egar hann stofani Besta flokinn a hann yri borgarstjri Reykjavkur. Ef maur skoar heimasu flokksins og au myndskei sem ar eru birt, lkjist a meira hugmyndum af skemmtitti en framboi.

En n er Jn Gnarr orin borgarstjri Reykjavk.

Um daginn sat g me tengdamir minni og horfi kvikmyndina Bjarnfrearson, sem eins og flestir vita unnin af borgarstjranum Reykjvk. Tengdamir mn er hins vegar sjlfstismaur og hefur veri fr v a hn fkk kostningartt. a gidlir sama um hana og Einar J. Gslaon, fyrrverandi prest Hvtasunnumanna slandi, en hann lt hafa eftir veislu undir stjrn vinar sns, rna Johnsen ingmanns Sjlfstisflokksins, a hann vri sjunda ttli fr Fjalla Eyvindi og eir hefu allir veri sjlfstismenn. Ekki veit g hversu langt aftur ttir tengdamir mn rekur stuning sinn til Sjlfstismanna, en g veit a henni hefur ekki fundist Jn Gnarr eins skemmtilegur og mr hefur fundist hann.

myndinni Bjarnfrearson fer borgarstjrinn snildarlega me hlutverk Georgs Bjarnfrearsonar, og kemur meal annars fyrir myndbroti kviknakinn. Vi a tkifri hnippti g tengdammmu og spuri hana hvernig henni litist berrassaan borgarstjrann. a hnussai eirri gmlu, og g er ekki fr v a a hafi veri vandltingarhnuss.

a er ljst a Jn Gnarr verur ruvsi borgarstjri en eir sem undan honum hafa seti essum eftirstta stl. Eitt er ljst a hann mun vinna a essu verkefni me heilum hug og leggja sig allan fram vi a sinna starfinu af kostgfni. Hvort honum tekst a leiir tminn einn ljs. a er ljst a Reykvkingar hafa kosi sr borgarstjra r rum ranni en vani er til hfusta lveldisins.

Svona virkar n lri - fram sland!!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband