Bloggfrslur mnaarins, gst 2010

Konur eru lka menn!

Vi lestur essa pistils er nausynlegt a heyra bara a sem veri er a segja en alls ekki a sem ekki er veri a segja.

a er alltaf svolti broslegt egar maur sr hund eltast vi eigi skott.
a brennur vi jafnrttismlum a einstaklingar taki upp etta broslega htterni ferfttlingsins.

g fylgist verulega vel me frttum, les daglega helstu netmila heima Frni netinu samt eim dnsku, bresku og amersku. Er ekki ngu vel a mr rum tungumlum til a a gagni a fylgjast me netmilum eim bjum. Um daginn heyri g svo frttatma RV a rtt var vi "talskonu" samtaka sem lta sig vara jafnrttisml.

egar g heyri etta or "talskona" kemur mr alltaf hug besti vinur bnda sem g starfai hj 3 sumur sem unglingur. Tryggur eyddi nefnilega strum hluta "frtma" sns a eltast vi eigi skott.

Ef einstaklingur ea flagasamtk berjast fyrir jafnri stu kvenna vi karla, hvernig stendur v a smu ailar gefa til kynna me oralagi snu a eir lti ekki konur sem menn??

Konan mn, sem g elska meira en g f nokkurn tma sett or, er kvenmaur. a kemur engum vart sem hana hafa s ea hitt. Hn er ekki kvenkona! Konur eru nefnilega lka menn. fyrstu sum Biblunnar er tala um a Gu hafi skapa MANNINN sinni mynd, og svo er haldi fram og sagt a hann hafi "...skapa au karl og konu..." Karlmaur og kvenmaur!!

Miki vri n gott ef allir eim sem berjast fyrir jafnrtti kynjanna, viurkenndu einfldu stareynd a konur eru lka menn og httu a nota orskrpi eins og "talskona". S kona sem einhvern htt talar fyrir hnd slkra samtaka er a sjlfsgu "talsmaur" eirra.

Or eru skapandi mttur - ess vegna er svo mikilvgt a velja oralag sitt vel.

fram konur!!


Birgir Steinn 20 ra!

dag er litli drengurinn minn 20 ra. a er me lkindum a a su komnir tveir ratugir san vi Kata mn fengum fallega drenginn okkar fangi fyrsta sinn. Og san hefur miki vatn til sjvar runni.

Birgir Steinn hefur veri okkur til mikillar glei og ngju fr fyrsta degi. Fyrstu tv rin lfi hans var hann reyndar afskaplega rlegur og a varla hreyfist honum bli. En svo vaknai hann til lfsins og hefur allar gtur san hreinlega ia af lfi. Hann er lfsglaur og duglegur vi a njta augnablikanna. a hefur ekkert vlst fyrir honum a fara alltaf hefbundnar leiir, enda listamaurinn honum strerkur og rkari en svo a auvelt s a koma hann bndum. Enda eiga menn ekki a lta kringumstur binda sig, a er svo vingandi. Bakhliin eim pening er reyndar s a hann er stundum svolti eins og vindurinn, ekki auvelt a vita hvaan hann kemur ea hvert hann er a fara.

Birgir Steinn afskaplega marga framrskarandi eiginleika og g tla ekki essum fu lnum a reyna a gera eim llum skil. a er hins vegar tvennt sem mr finnst standa uppr, fram yfir grargar gfur og listrna hfileika, og anna essara atria er hjartalag Birgis Steins. Hann hefur svo einstaklega blan og yndislega anda og sem hann elskar elskar hann alla lei. Hitt er trfesti Birgis Steins, en hann hefur marg snt a a sem hann lofar stendur hann vi.

Undanfarin vetur hefur veri mjg venjulegur fyrir alla fjlskylduna og krafist ess a hver fjlskyldumelimur leggi sitt af mrkum. ar hefur Birgir Steinn fari langt fram r v sem hgt er a bija 19 ra mann a gera. ar hefur framlag hans og hugarfar vaki bi undrun mna og mlanlegt stolt.

g er afar akkltur fyrir litla drenginn minn sem er orin str. akkltur fyrir a hver hann er og hvernig hann hefur me ruleysi tekist vi alskonar astur og alltaf haft sigur. akkltastur er g n efa fyrir a a Birgir Steinn er ekki bara sonur minn, hann er einn af mnum allra nnustu vinum.

Elsku Birgir Steinn, innilega til hamingju me daginn inn. g elska ig og er svo stolltur af r!!


Heimskur er heimasetinn maur!

Fyrir 24 rum san tti g skemmtilegt samtal vi merkiskonu sem g tti talsver samskipti vi mrg r. Konan ht Sigrid sgeirsson, norsk a uppruna, en notai strsta hluta lfs sns slandi. rarair var hn hsvrur Fladelfu krikjunni Reykjavk. ar sem g tk afar virkan tt starfi kirkjunnar essum rum (og geri enn) lgu leiir okkar Sigrid verulega oft saman og lang flestum tilfellum voru a ngjuleg samskipti. Hn tti a til a senda manni tninn.

essum rum voru bir stru brur mnir vi nm erlendri grundu. li las verkfri Danmrku og Kiddi las Gufri Kanada. Sigrid hafi huga flki og ekkti vel til beggja brra minna. egar vi mttumst einu sinni ganginum fyrir framan hsvararbina Fladelfu spuri hn mig hva vri a frtta af brrum mnum og hva r vru a ahafast. g sagi henni hva hvor um sig vri a lesa og hvar. Hn spuri um hl hvort g hefi ekki fari neitt utan til nms og hvort a sti ekki til. g neitai hvoru tveggja enda var g eim tma alls ekki a hugsa um nm ea a flytja burt fr nafla alheimsins. Svar Sigrid vi mnu svari var einfalt og hnitmia: "heimskur er heimasetinn maur.

a er n ekki hgt a segja me sannfringu a g hafi veri mjg upprvaur eftir etta samtal vi Sigrid sgeirsson. En a er heldur ekki hgt a segja a a hafi veri vegna essara ora hennar a g fluttist ri seinna bferlum me litlu fjlskylduna mna til Kanada. Ferinni var heiti sama skla og Kiddi var og g hf a lesa "Pastoral Theologi".

a var verulega lrdmsrkt a dvelja Kanda, og a reyndist okkur Ktu minni lka drmtt a urfa jafn rku mli og raun bar vitni a treysta okkur sjlf og hvort anna. Vi frum gegnum menningarsjokk og erfia algun hnd hnd og vi erum enn a njta gs af eirri mtun sem vi frum gegnum essum tma. Vi vorum ung og ngift me litlu Theu bara riggja mnaa og langt fr heimahgum.

Um aldamtin - sstu a er a segja - fr a myndast lngun lfi mnu til a prfa a ba Danmrk. Vi vorum binn a prfa a ba vestan vi Atlantsla en hfum bara ferast austur bginn. Danmrk hefur alltaf heilla mig miki og mig langai veruelga a prfa a ba ar og lesa vi einhvern ga hskla. kreppunni miklu heima slandi ri 2008-2009 kvum vi Kata mn a nota a tkifri sem myndaist og flytjast til Danmerkur. g fr a lesa vi laborgarhskla og Kata fkk vinnu vi sitt fag sem flagsrgjafi hj Aalborg Kommune.

a er grarleg vinna a flytja ntt land og alls ekki takalaust. Vi urftum a lra ntt tunguml, lra nja menningu, alagast nju jflagi og spreyta okkur ein - aftur! Vi Kata mn hfum uppveksti barnanna okkar lagt eim ann arf inn lf sitt a fjlskyldan stendur saman. Vi hfum kennt eim a sem okkur hefur reynst best, a treysta Gui og a fara gegnum hlutina hnd hnd, starin v a lta ekkert buga okkur. Og a hefur lnast okkur. Fjlskyldan tkst vi essa skorun og hafi betur. Samstarf systkininna (barnanna okkar) hefur veri me vlkum htti a hverjum foreldrum vri a verulegur smi. a var samt strax vi flutningin kvei a a ri linu yri staan skou og t fr lan okkar teki kvrun um hva gert yri framhaldinu.

Undanfarna vikur hfum vi san vegi og meti og a lokum er komin niurstaa. akklt fyrir ann tma sem vi hfum tt hr Danmrk, akklt fyrir vini sem Gu hefur blessa okkur me, akklt fyrir reynslu sem dvlin hefur frt okkur, akklt fyrir tungumli sem vi fengum a lra og akklt fyrir ann tma sem kjarnafjlskyldan okkar Ktu (sem fer um stkkandi) hefur tt saman sasta ri er stefnan engu a sur tekin heim til landsins bla. Elstu brnin okkar tv vera eftir og munu alla vega a sinni ba rki Margrtar rhildar.

egar g var yngri var g afar upptekin af v sem rum fannst um mig. dag fer lti fyrir eim ankagangi hj mr. g er eim mun uppteknari af v sem mr finnst um mig. a er nefnilega eins og Heiar vinur minn Gunason (framkv.stj. Samhjlpar) segir svo oft: "a breytir mr ekkert hva rum finnst um mig, a breytir mr bara hva mr finnst um mig". Mr finnst g hafa ntt au tkifri sem lfi - bi mebyr og mtbyr - hafa frt mr. Mr finnst g hafa tekist vi verkefnin mn af yfirvegun og gert mitt besta a klra hvern kafla fyrir sig. Mr finnst g mun rkari en annars vri vegna eirrar reynslu og roska sem lfi hefur frt mr. Mr finnst g sem sagt ferlega fnn nungi.

Hva sem llum plingum lur er ljst a g er ekki lengur heimasetinn maur og kem v ekki heimskur heim!

fram sland.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband