Bloggfrslur mnaarins, jn 2009

Sumarfr

essar lnur eru skrifaar Brekkuskgi ar sem fjlskyldan hfum dvali vikutma. dag er hins vegar kominn tmi til heimferar og a er eins me essa fer og allar arar, toppurinn er a koma heim!

Tminn hr hefur veri yndislegur - gott veur og gur flagsskapur. Vi hfum lka fengi gesti og a eru forrttindi a eiga vini sem vilja leggja sig feralag til a hitta mann.

g framundan fr nokkra daga og a er lka yndislegt a urfa ekki a fara a vinna strax eftir svona letidgum eins og hafa veri hr Brekkuskgi. g hef ekki tt svona gott fr fimm r, ea san g g starfai sast fyrir Samhjlp ri 2004 en fkk g 4 vikna fr einni lotu. g ekki fjrar vikur etta ri en Heiar, yfirmaur minn hj Samhjlp, er mr afar gur og snir verki a hann vill mr allt a besta. annig hfum vi hlira til fyrir hvorn annan og g f 3 vikur sumarfr og v tvr vikur eftir.

Njti lfsins vinir mnir - a er g alla vega a gera hverjum degi.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband